Málþing Óperudaga 2020

Á netinu · fös 13. nóv kl. 10:30
Symposium

Þessi viðburður er liðinn en sjá má upptöku af málþinginu hér

Þekkingarmiðlun á netinu: hugsum út fyrir (svarta) kassann.

 Sjálfstætt starfandi listamönnum innan óperugeirans, klassískum söngvurum og samstarfsfólki þeirra frá Íslandi, Norðurlöndunum og Evrópu er boðið að taka þátt í eins dags alþjóðlegu málþingi á netinu á vegum Óperudaga í Reykjavík þar sem fram fara kynningar og umræður í kringum þemað „hugsum út fyrir (svarta)kassann“. 

Á dögum Covid hafa margir þurft að finna nýjar lausnir þegar kemur að því að skapa og/eða sviðsetja sín sviðslistaverk. Fjármagn er oft af skornum skammti og hömlur á sviðssetningum og áhorfenda fjölda geta leitt til þess að hefðbundnar uppsetningar eru ekki lengur mögulegar fjárhagslega eða listrænt séð. En þrátt fyrir það, þá eru margir listamenn að skapa spennandi sviðslist víðsvegar um Evrópu. Hvaða aðferðir eru þau að nota? Með því að deila lausnum, aðferðum og framförum viljum við hvetja og styrkja hina sjálfstætt starfandi senu á tímum sem oft virðist andsnúinn hefðbundnum sviðslistum.  

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á operudagar@operudagar.is til að fá sendan Zoom-þátttökuhlekkinn. Allt sjálfstætt listafólk sem starfar á þessu sviði og samstarfsfólk þeirra eru sérstaklega hvatt til að taka þátt.


10:30 AM

Introduction from the moderators: Guja Sandholt, director of Reykjavík Opera Days and Helgi R. Ingvarsson, composer.

10:40 AM

Venteværelset - Dido & Aeneas, an Isolation Opera

11:00 AM

Voicings Collective - Walk out of yourself, a lockdown opera

11:20 AM

Nicola Mills - Opera for the people

11:40 AM

Birgitte Holt Nielsen

12:00 PM

Lunch Break

12:30 PM

Second half starts

12:40 PM

Bill Bankes Jones - Téte a Téte festival

1:00 PM

Listahátíð í Reykjavík / Reykjavík Arts Festival - Listagjöf / The Gift of Art

1:20 PM

FatLadyOpera - Persephone's Dream.

1:40 PM

Open Q&A / discussions

1:55 PM

Final words from moderators

2:00 PM

End


Þátttakendur

listrænn stjórnandi og söngkona

Styrktar- og samstarfsaðilar